Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Íslandsmót skákfélaga 2014-15

Fyrri hluti: 2.-5. október 2014

Rimaskóli

1.deild  (Chess Results)2.deild  (Chess Results)
3.deild  (Chess Results)4.deild  (Chess Results)
Pistlar Gunnars BjörnssonarFréttir á Skák.isFyrir upphaf 1.umferðar fyrri hluta ÍS skulu félögin skila inn styrkleikaröðuðum lista allra þeirra keppenda sem þeir hyggjast nota í keppninni. Hægt er að skila slíkum lista í tölvupósti í netfangið is@skaksamband.is.Mælt er með að listanum sé skilað í Excel.

Fyrir hverja umferð skal hvert lið skila inn liðsuppstillingu sinni í meðfylgjandi eyðublaði (PDF). Bæði er hægt að skila inn eyðublaðinu í pappírsformi á skákstað eða þá í rafrænu eyðublaði(XLS) í netfangið is@skaksamband.is.


Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2014-2015 fer fram dagana 2.-5. október nk. Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 2. október. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 3. okt. kl. 20.00 og síðan tefla laugardaginn 4. okt. kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag. Síðasta umferðin í fyrri hlutanum hefst kl. 11.00 sunnudaginn 5. október.

Umhugsunartími er 90 mín. á skákina + 30 sek. viðbótartími bætist við eftir hvern leik.

Vakin er athygli á eftirfarandi texta í 19. grein skáklaga: „Fyrir upphaf 1.umferðar fyrri hluta ÍS skulu félögin skila inn styrkleikaröðuðum lista allra þeirra keppenda sem þeir hyggjast nota í keppninni."

Reglur:


41. Ólympíuskákmótið

Tromsö, 1.-14. ágúst 2014

Styrktaraðilar 


KRST - lögmannsstofaEfling-stéttarfélagÁsgeir Þór Árnason hrl.
Litla-KaffistofanSlökkvilið höfuðborgarsvæðisinsHlaðbær/Colas
Eignamiðlun - fasteignasalaÍs-Spor

fimmtudagur 2 október 10 2014
Nýjustu fréttir
Afar vel heppnađ...
Afar vel heppnað alþjóðlegt skákstjóranámskeið...
Fundargerđ...
Fundargerð aðalfundar SÍ frá 10. maí sl. rituð af Róberti...
Dagur Ragnarsson...
Dagur Ragnarsson sigraði á Meistaramóti Skákskóla Íslands...