Skáksamband Íslands (S.Í.) er í senn samband íslenskra skákfélaga og heildarsamtök skákmanna. 

Skrifstofa S.Í. að Faxafeni 12 er opin frá 10-13 virka daga. Framkvæmdastjóri er Ásdís Bragadóttir.


F3-klúbburinn - Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi

F3-klúbburinn

F3-klúbburinn er stofnaður til heiðurs þremur snillingum skáksögunnar, Williard Fiske, Bobby Fischer og Friðriki Ólafssyni. Markmið klúbbsins er að styðja við íslenskt skáklíf og efla með margvíslegum hætti, en veita félagsmönnum jafnframt ómældar gleðistundir í tengslum við þessa merku og göfugu hugaríþrótt. 

Skáksambandi Íslands væri heiður af því að þú þekktist boð um að ganga í F3-klúbbinn og njóta alls þess sem þar verður í boði. Félagsgjöld eru 2.000 kr. á mánuði.

Markmið klúbbsins er að styðja við íslenskt skáklíf og efla með margvíslegum hætti, en veita félagsmönnum jafnframt ómældar gleðistundir í tengslum við þessa merku og göfugu hugaríþrótt.

Innifalið er:

  • Sérstakt félagakort
  • Tímaritið Skák – 100 síðna ársrit í glæsilegu broti – gefið út í mars ár hvert
  • Fjöltefli og/eða fyrirlestur tengt stjörnu Reykjavíkurskákmótsins
  • Fyrirlestrar og sögukvöld
  • Afsláttur á skákbókum hjá Skákbókasölu Sigurbjörns
  • Afsláttur á skákklukkum og taflsettum hjá Bobbý skákverslun 
  • Boð í lokahóf helstu móta innanlands
  • O.m.fl. 

Skráningarfom má finna hér.

Frekari upplýsingar má finna í PDF-viðhengi


Íslandsmót skákfélaga 2013-14

Fyrri hluti 10. - 13. október

Bifrost University

Rimaskóla


Reykjavik Open 2014Íslensk skákstigKeppendaskrá SkáksambandsinsAfreksmannatal


   

miđvikudagur 16 apríl 04 2014
Nýjustu fréttir
Schedule and more...
You can now see detailed schedule of all rounds, highlights and side event here. Because of parties...
Women World...
We welcome Women World Champion Hou Yifan to the Reykjavik Open 2012 !The Canadian Grandmaster...
Games and...
Now we have almost all games and tournament tables from all the Reykjavik Open's from year 1964...