Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 


Íslandsmót skákfélaga 2017-18
Rimaskóli
1.-3. mars 2018


Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2017-2018 fer fram dagana 1.-3. marsMótið fer fram í Rimaskóla. Keppnin hefst (eingöngu í 1.deild) kl. 19.30 fimmtudaginn 1. mars. 

Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 2. mars  kl. 20.00 og síðan tefla laugardaginn 3. mars. kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag.  

Þau félög sem enn skulda þátttökugjöld þurfa að gera upp áður en seinni hlutinn hefst.

Lokahóf og verðlaunaafhending mótsins fer fram í Kringlukránni 3. mars og hefst kl. 22:00.

ReglugerðKeppendaskrár
Skáklög SÍ (16.-21. grein)Skákir fyrri hluta
Ýmiss formStyrkleikaraðir listar
1. deild2. deild
3. deild4. deild

sunnudagur 22 apríl 04 2018
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is