Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Íslandsmót skákfélaga 2016-17

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept – 2. okt.  nk.  Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík.  1. umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 29. september.

Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 30. september. kl. 20.00 og síðan tefla 1. október  kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag.  Síðasta umferðin í fyrri hlutanum hefst kl. 11.00 sunnudaginn 2. október. 

Umhugsunartími er 90 mín. á skákina + 30 sek. viðbótartími bætist við eftir hvern leik.

1.deild  (Chess Results)2.deild  (Chess Results)
3.deild  (Chess Results)
4.deild  (Chess Results)
Keppendaskráin

Chess-Results gagnagrunnur
(Hægt að flokka eftir félögum)

ög og reglur um Íslandsmót skákfélaga
Styrkleikaraðaðir listar og ýmiss skjöl


Norðurlandamótið í skák 2016

Sastamala, Finnlandi

22.-30. október 2016

Norðurlandamótið í skák verður haldið í Sastamala í Finnlandi dagana 22.-30. október nk. Teflt verður í fjórum flokkum

1) Sjálfu meistaramótinu - 12 manna lokaður flokkur - þar sem hvert skáksamband á tvo keppendur. Fulltrúar Íslands verða Guðmundur Kjartansson og Einar Hjalti Jensson.
 
2) Norðurlandamót kvenna
 
3) NM öldunga (+50) - fæddir 1966 eða fyrr
 
4) NM öldunga (+65) - fæddir 1951 eða fyrr.
 
Ítarlegar upplýsingar um mótin fylgja með í PDF-viðhengi.

mánudagur 24 október 10 2016
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...