Fréttir
02.04.09
Áhugi fyrir Reykjavíkurskákmótinu erlendis
Áhugi fyrir...

 

Jæja, Reykjavíkurmótið er búið. Íslenskur sigur. Það hefur greinilega haft sitt að segja, að fá mót voru í gangi á sama tíma, en áhugi útlendinga var töluverður og jókst þegar leið á. Fyrir mót heimsóttu um 200 manns vefinn að meðaltali í mars, þar af um 300 síðustu dagana fyrir mót.

Heimsóknir jukust jafnt og þétt allt mótið og síðasta daginn, 1. apríl, komu vel yfir 5000 gestir á síðuna. Skáksambandsvefurinn hefur því verið á meðal vinsælustu vefja landsins á þeim degi og dagana á undan, ef tekið er mið af tölum í vefmælingu Modernusar (www.modernus.is).

Hér að neðan er tafla yfir fjölda heimsókna.

 Annar dálkurinn frá vinstri stendur fyrir fjölda heimsókna.

20 mar 20093022209556622.17 GB
21 mar 20093312199744543.29 GB
22 mar 20093114285567861.66 GB
23 mar 200979295671231463.34 GB
24 mar 200918312050841977414.27 GB
25 mar 200923902374155119819.45 GB
26 mar 200929222812569191125.30 GB
27 mar 200933973675586854732.81 GB
28 mar 200930302917684934235.04 GB
29 mar 2009396738710114036345.25 GB
30 mar 2009466244530121843047.59 GB
31 mar 2009495845721120150943.62 GB

01 apr 2009522446199121551343.83 GB
mánudagur 21 apríl 04 2014
Nýjustu fréttir
Schedule and more...
You can now see detailed schedule of all rounds, highlights and side event here. Because of parties...
Women World...
We welcome Women World Champion Hou Yifan to the Reykjavik Open 2012 !The Canadian Grandmaster...
Games and...
Now we have almost all games and tournament tables from all the Reykjavik Open's from year 1964...