Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Eldri útgáfur Tímaritsins Skákar

Tímaritið Skák hefur verið ómetanleg heimild um skáksögu Íslands allt frá stofnun þess. Árið 1963 tók Jóhann Þórir Jónsson við blaðinu og gaf það út undir merkjum Skákprents allt til haustsins 1997 er hann veiktist. Frá árinu 1998 hefur útgáfan verið í höndum Skáksambands Íslands en algjört hlé var útgáfunni á milli 2006-2009.

Ekki eru því miður eldri útgáfur af Tímaritinu Skák og fyrirrennurum þess aðgengilegar á netinu. Það er markmið Skáksambandsins að koma þeim á rafrænt form (Tímarit.is) með tíð og tíma.

fimmtudagur 20 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is