Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

F3-klúbburinn - Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi

F3-klúbburinn

F3-klúbburinn er stofnaður til heiðurs þremur snillingum skáksögunnar, Williard Fiske, Bobby Fischer og Friðriki Ólafssyni. Markmið klúbbsins er að styðja við íslenskt skáklíf og efla með margvíslegum hætti, en veita félagsmönnum jafnframt ómældar gleðistundir í tengslum við þessa merku og göfugu hugaríþrótt. 

Skáksambandi Íslands væri heiður af því að þú þekktist boð um að ganga í F3-klúbbinn og njóta alls þess sem þar verður í boði. Félagsgjöld eru 2.000 kr. á mánuði.

Markmið klúbbsins er að styðja við íslenskt skáklíf og efla með margvíslegum hætti, en veita félagsmönnum jafnframt ómældar gleðistundir í tengslum við þessa merku og göfugu hugaríþrótt.

Fyrsta verkefni klúbbsins er að styðja við kaup á taflbúnaði fyrir SÍ.

Frekari upplýsingar má finna í PDF-viðhengi

fimmtudagur 20 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is