Landsliðsflokkur Skákþings Íslands fer fram 16.-28. apríl í Mosfellsbæ

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands 2024 verður haldinn í Mosfellsbæ 16.-28. apríl nk. Mótsstaður verður Íþróttamiðstöðin Kletti (Golfskálinn við Hlíðarvöll). Dagskrá mótsins Allar umferðir hefjast kl. 15 nema...

Heimkaupsmótið: Íslandsmót ungmenna (u8-u16) fer fram á laugardaginn í Garðabæ – skráningu lýkur kl....

Íslandsmót ungmenna (u8-u16) fer fram laugardaginn 4. nóvember í hinu nýja glæsilega íþróttahúsi Miðgarði í Garðabæ. Sunnudaginn, 5. nóvember fer fram Íslandsmót barna- og...

Íslandsmót kvenna fer fram 5.-11. febrúar í Kópavogi – landsliðsflokkur hefst í apríl í...

Íslandsmót kvenna 2024 fer fram í aðstöðu Siglingaklúbbins Ýmis í Naustavör, 5.-11. febrúar nk. Nánara fyrirkomulag verður kynnt mjög fljótlega. Landsliðsflokkur Skákþings Íslands 2024 hefst...

Áskorendaflokkur Skákþings Íslands fer fram 26. ágúst – 3. september

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák (Skákþings Íslands) fer fram við í skákhöll Faxafeni 12 26. ágúst – 3. september. Áskorendaflokkur er opinn öllum. Verðlaun 100.000 kr. ...