Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Skákþing Íslands 2012

Þröstur Þórhallsson Skákmeistari Íslands 2012

Úrslitakeppni um titilinn Skákmeistari Íslands

Stúkunni við Kópavogsvöll 25.-30.mai

Þröstur Þórhallsson gegn Braga Þorfinnssyni

1.skák
2.skák   pgn
3. skák pgn
4.skák pgn
Bráðabani 5.skákBráðabani 6.skák
PGN skrár (ekki allar og óyfirfarnar - leiðréttinar/upplýsingar sendist á halldor@skaksamband.is )
1.-4. skák5.-6.skák atskákir  (vantar enn þá fimmtu)
7.-11.skák hraðskákir (vantar Armageddon)

Úrslit:

1.  Þröstur - Bragi:  ½ - ½
2.  Bragi - Þröstur:  1 - 0
3.  Þröstur - Bragi:  1 - 0
4.  Bragi - Þröstur:  ½ - ½

Bráðabani - atskák (25min + 10 sek)
5.  Þröstur - Bragi:  ½ - ½
6.  Bragi - Þröstur:  ½ - ½

Bráðabani - 10min + 10sek
7.  Þröstur - Bragi:  1 - 0
8.  Bragi - Þröstur:  1 - 0

Bráðabani - 5min + 3 sek     
9.  Þröstur - Bragi:  0 - 1
10.  Bragi - Þröstur:  0 - 1

Armageddon - hvítur 5mín og svartur 4mín
Hvítur varða að vinna.
11.  Bragi - Þröstur:  0 - 1
Skákir (pgn)Myndir     Fleiri myndir

Útsendingar- og skákstjórar: Gunnar Björnsson og Omar Salama

Landsliðsflokkur

Landsliðsflokkur fer að þessu sinni fram í stúkunni við Kópavogsvöll dagana 13.-23.apríl. Icelandair og Kópavogsbær eru aðalstyrktaraðilar mótsins.

Landsliðsflokkur

Hér að neðan má finna helstu upplýsingar um mótið.

Pairings & Results / Pörun og úrslitGames (pgn)
Live games / Bein útsending   Myndir
Sagan

Þátttakendur:

 1. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2531)
 2. GM Henrik Danielsen (2504)
 3. GM Stefán Kristjánsson (2500)
 4. IM Bragi Þorfinnsson (2421)
 5. IM Björn Þorfinnsson (2416)
 6. GM Þröstur Þórhallsson (2398)
 7. FM Sigurbjörn Björnsson (2393)
 8. IM Dagur Arngrímsson (2361)
 9. IM Guðmundur Kjartansson (2357)
 10. Guðmundur Gíslason (2346)
 11. FM Davíð Kjartansson (2305)
 12. Einar Hjalti Jensson (2245)

Varamenn í flokkinn eru Ingvar Þór Jóhannesson (2331) og Róbert Harðarson (2315). Meðalstig 2398. Til að ná stórmeistaraáfanga þarf 8,5 vinning í 11 skákum en til að ná áfanga að alþjóðlegum meistaratitli þarf 6,5 vinning.  Þess fyrir utan er möguleiki fyrir skákmennina að ná áföngum eftir 9 eða 10 umferðir.

Farið er eftir FIDE reglum, nema hvað regla 6.6.a er framfylgt með eftirfarandi hætti: Ef keppandi mætir að skákborðinu seinna en 30 mínútum eftir að umferð hefst þá tapar hann skákinni.

Mælt er með snyrtilegum klæðnaði í þessum glæsilega skáksal og standa jakkafötin alltaf fyrir sínu.

Dagskrá
Föstudagur 13.apríl 16:00 – 21:30    1.umferð
Laugardagur 14.apríl 16:00 – 21:30    2.umferð
Sunnudagur 15.apríl 16:00 – 21:30    3.umferð
Mánudagur 16.apríl 16:00 – 21:30    4.umferð
Þriðjudagur 17.apríl 16:00 – 21:30    5.umferð
Miðvikudagur 18.apríl 16:00 – 21:30    6.umferð
Fimmtudagur 19.apríl 16:00 – 21:30    7.umferð
Föstudagur 20.apríl 16:00 – 21:30    8.umferð
Laugardagur 21.apríl 16:00 – 21:30    9.umferð
Sunnudagur 22.apríl 16:00 – 21:30    10.umferð
Mánudagur 23.apríl 13:00 – 18:30    11.umferð

Umhugsunartími: 90 mín. + 30 sek. á hvern leik. Eftir 40 leiki bætast auk þess við 30 mínútur.

Tímahrak fyrir 40 leikja markið lýkur um kl 19:40.  60. leikja skákir enda um kl 21:20

Aðstaða fyrir keppendur til stúderinga eftir skák er á 1.hæð. Þar verður líka aðstaða, skáksett og kaffi fyrir áhorfendur.  Stefnt er að daglegum skákskýringum kl c.a. 18:30 - 20:00.

Seinkun á beinum útsendingum á netinu verður 30 mínútur.

Verðlaun

1.  250.000
2.  150.000
3.  100.000
4.    50.000

Auk þess vinnur Íslandsmeistarinn sér inn sæti í landsliði Íslands og er boðið á EM-einstaklinga. Þrír efstu vinna sér inn þátttökurétt í næsta Landsliðsflokki.

Áskorendaflokkur
Pairings & Results / Pörun og úrslitLive games / Bein útsending
MyndirSkráðir keppendur

Guðmundur Kjartansson sigurvegari Áskorendaflokks 2012

Áskorendaflokkur Skákþings Íslands fer fram dagana 30.mars - 8.apríl. Mótið mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík.   Efstu tvö sætin gefa föst sæti í Landsliðsflokki 2012 eða 2013.

Dagskrá:

 • Föstudagur, 30. mars, kl. 18.00, 1. umferð
 • Laugardagur, 31. mars, kl. 14.00, 2. umferð
 • Sunnudagur, 1. apríl, Frídagur
 • Mánudagur, 2. apríl, kl. 18.00, 3. umferð
 • Þriðjudagur, 3. apríl, kl. 18.00, 4. umferð
 • Miðvikudagur, 4. apríl, kl. 18.00, 5. umferð
 • Fimmtudagur, 5. apríl, Frídagur
 • Föstudagur, 6. apríl, kl. 11.00, 6. umferð
 • Föstudagur, 6. apríl, kl. 17.00, 7. umferð
 • Laugardagur, 7. apríl, kl. 14.00, 8. umferð
 • Sunnudagur, 8. apríl, kl. 14.00, 9. umferð


Umhugsunartími: 90 mín. + 30 sek. til að ljúka.

Verðlaun:

 • 1. 50.000.-
 • 2. 30.000.-
 • 3. 20.000.-

Aukaverðlaun:            

 • U-2000 stigum, 10.000.-
 • U-1600 stigum, 10.000.-
 • U-16 ára, 10.000.-
 • Kvennaverðlaun, 10.000.-
 • Fl. stigalaura eða með 1.000 stig, 10.000.-

Aukaverðlaun eru háð því að a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hægt að vinna til einna aukaverðlauna.  Reiknuð verða stig séu fleiri en einn í efsta sæti.  Stigaverðlaunin miðast við íslensk skákstig.

Þátttökugjöld:

 • 18 ára og eldri             3.000.-
 • 17 ára og yngri            2.000.-

Skráning fer fram á Skák.is.  Einnig er hægt að skrá tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eða tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13.

Skákþing Íslands 2012 - kvennaflokkur

19. - 31.október


Lenka Ptácníková Íslandsmeistari kvenna 2012

fimmtudagur 20 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is