Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Skákþing Íslands 2009

Skákþing Íslands hefur á síðustu árum verið upphaf skákvertíðar Íslendinga, haldið um mánaðamótin ágúst-september ár hvert. Og nú, kreppuárið 2009, taka skákmenn fram skákskóna að nýju og streyma á skákstað til þátttöku í Íslandsmótinu. Landsliðsflokkur fer að þessu sinni fram í skákbænum Bolungarvík, en Áskorendaflokkur verður haldinn í Reykjavík, í umsjá Taflfélags Reykjavíkur.

Landsliðsflokkur

Landsliðsflokkur 2009 fer fram í Bolungarvík dagana 1.-11. september og er hápunktur metnaðarfullrar skákhátíðar Taflfélags Bolungarvíkur. Hér að neðan má finna helstu upplýsingar um mótið.

Pairings & Results / Pörun og úrslitInfo / upplýsingar
Live games / Bein útsendingGames (pgn)       

Meðal keppenda í Landsliðsflokki eru 2 stórmeistarar, 4 alþjóðlegir meistarar og 4 fjórir FIDE-meistarar.  Ekki er mögulegt að ná stórmeistaraáfanga og 7 vinninga þarf til að ná áfanga að alþjóðlegum meistaratitli.  

Aðeins einn keppendanna hefur áður orðið Íslandsmeistari, en það er Jón Viktor Gunnarsson sem hampaði titlinum árið 2000. Núverandi Íslandsmeistari er Hannes Hlífar Stefánsson.

Áskorendaflokkur:

Áskorendaflokkur fer fram í Skákhöllinni Faxafeni í umsjá Taflfélags Reykjavíkur. Mikil þátttaka er í ár og eru 45 keppendur með. 

 

Pairings & Results / Pörun og úrslitInfo / upplýsingar
Daglegar fréttir   Skákir (pgn)

 

fimmtudagur 20 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is