Tímaritið Skák

Frá árinu 2012 er það Skákfélagið Goðinn Mátar sem hefur veg og vanda af útgáfu tímaritsins Skák. Blaðið kemur út einu sinni á ári í upphafi Reykjuvíkurskákmótsins. Nánari upplýsingar á skák.is og hjá skaksamband@skaksamband.is

Hér fyrir neðan getur þú nálgast tölublöðin sem gefin voru út 2009-2010, ásamt ýmsum sérútgáfum. Sumir hafa lent í vandræðum með að opna pdf skjalið beint af vefnum. Þá er ráð að hægri klikka á linkinn og velja "Save as".

Ritstjóri 2009-2010: Halldór Grétar Einarsson halldor@skaksamband.is

 

1.tbl 6.júní 2009

TimaritidSkak-1tbl-2009.pdf

 

2.tbl  5.október 2009

 

TimaritidSkak-2tbl.pdf

3.tbl 1.desember 2009

TimaritidSkak-3tbl-2009.pdf

4.tbl 19.febrúar 2010

TimaritidSkak-4tbl-2009.pdf

Mótsblað MP Reykjavik Open 2011

Motsblad-ReykjavikOpen2011-lokautgafa.pdf

Skákir á ChessBase formi

Skákirnar í tímaritunum eru einnig aðgengilegar á ChessBase formi. 

1.tbl 2009: TimaritidSkak-1tbl-2009.cbv

2.tbl 2009: TimaritidSkak-2tbl-2009.cbv

3.tbl 2009: TimaritidSkak-3tbl-2009.cbv

4.tbl 2009: TimaritidSkak-4tbl-2009.cbv

Bestu skákir ársins 2009:  Bestu2009.pgn

Hérna er hægt að ná í ChessBaseLight: www.chessbase.com/download/cblight2007/index.asp

Skil á efni

Margir nota ChessBase til að skila inn skýrðum skákum. Sumir íslensku stafirnir koma ekki eðlilega fram í forritinu, en ekki hafa áhyggjur af því ! Þegar ég færi skýringarnar yfir í WORD þá koma þeir réttir inn. Þegar búið er að skýra skákina og vista hana þá er hægri klikkað á "database"-skrána og valið "Tools" -> "Backup database". Þá á að myndast skrá með endingunni .cbv  (ChessBase Compressed DataBase). Þessa skrá sendið þið til mín á halldor@skaksamband.is

fimmtudagur 17 apríl 04 2014
Nýjustu fréttir
Schedule and more...
You can now see detailed schedule of all rounds, highlights and side event here. Because of parties...
Women World...
We welcome Women World Champion Hou Yifan to the Reykjavik Open 2012 !The Canadian Grandmaster...
Games and...
Now we have almost all games and tournament tables from all the Reykjavik Open's from year 1964...