Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Íslensk skákstig 1. mars 2009

Ný íslensk skákstig eru komin út.  Hannes Hlífar Stefánsson er sem fyrr stigahæstur, Jóhann Hjartarson næststigahæstur og Margeir Pétursson þriðji stigahæstur. 

Þrír nýliðar eru á listanum og þeirra stigahæstur er Birgir Rafn Þráinsson (1610,sem reyndar hafði stig fyrir um 17 árum síðan!  Hilmar Freyr Friðgeirsson kemur næstur. 

Tjörvi Schiöth hækkar mest á milli

 Skákstig
 U-21 árs
 Yfir 2000
 Mót
Atskákstig
lista eða um 200 skákstig.  Nökkvi Sverrisson og Björn Ívar Karlsson tefldu með á tímabilinu eða 12 skákir hvor.

20 stigahæstu skákmenn landsins:

 1. Hannes Hlífar Stefánsson (2645)
 2. Jóhann Hjartarson (2640)
 3. Margeir Pétursson (2600)
 4. Helgi Ólafsson (2540)
 5. Jón L. Árnason (2510)
 6. Friðrik Ólafsson (2510)
 7. Héðinn Steingrímsson (2510)
 8. Henrik Danielsen (2505)
 9. Helgi Áss Grétarsson (2500)
 10. Karl Þorsteins (2485)
 11. Jón Viktor Gunnarsson (2465)
 12. Þröstur Þórhallsson (2465)
 13. Stefán Kristjánsson (2460)
 14. Guðmundur Sigurjónsson (2445)
 15. Bragi Þorfinnsson (2435)
 16. Björn Þorfinnsson (2420)
 17. Arnar Gunnarsson (2405)
 18. Magnús Örn Úlfarsson (2375)
 19. Róbert Lagerman (2355)
 20. Elvar Guðmundsson (2355)
 21. Sigurður Daði Sigfússon (2355)
 22. Dagur Arnrímsson (2355)

Nýliðar:

 1. Birgir Rafn Þráinsson (1610) - (Birgir var reyndar á stigalista um 1982 með 1490 stig)
 2. Ingi Þór Hafdísarson (1325)
 3. Hilmar Freyr Friðgeirsson (1290)

Mestu hækkanir:

 1. Tjörvi Schiöth (200)
 2. Friðrik Þjálfi Stefánsson (120)
 3. Sigríður Björg Helgadóttir (115)
 4. Kristófer Gautason (90)
 5. Siguringi Sigurjónsson (90)
 6. Stefán Gíslason (80)
 7. Eymundur Eymundsson (75)
 8. Daði Steinn Jónsson (70)
 9. Hrund Hauksdóttir (70)
 10. Dagur Kjartansson (65)
 11. Eiríkur Örn Brynjarsson (65)
 12. Elsa María Kristínardóttir (65)

Virkustu menn

Sjö virkustu skákmenn landsins á þessu tímabili eru allir í sama félagi, Taflfélagi Vestmanneyja

 • Nökkvi Sverrisson og Björn Ívar Karlsson 12 skákir
 • Stefán Gíslason, Sverrir Unnarsson og Þórarinn I. Ólafsson 11 skákir
 • Ólafur Freyr Ólafsson og Karl Gauti Hjaltason 10 skákir

 

fimmtudagur 27 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is