Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

 Myndaalbúm skákhreyfingarinnar


Myndir eru að mörgu leyti orðabók fortíðarinnar. Þær sýna tíðaranda, atburði og persónur í ljósi samtímans, ásamt því að lífga upp á texta og veiða honum grafískan stuðning. 

Skákmenn hafa í gegnum tíðina verið duglegir við að taka myndir af helstu viðburðum. Flestar þessar myndir eru þó enn geymdar í myndaalbúmum skákáhugamanna og einstakra blaða. Nefna má mjög umfangsmikið skákmyndasafn Ólafs H. Ólafssonar hjá Taflfélagi Reykjavíkur, en einnig hafa fleiri safnað myndum, án þess að gera þær aðgengilegar.

Hér að neðan eru nokkrar myndaslóðir frá skákmótum. Skákmenn, sem eiga skákmyndir í fórum sínum, eru vinsamlegast beðnir um, hafi þeir tök á og vilji, að brenna þær á geisladisk og skila á skrifstofu Skáksambandsins.

Skákalbúm

Myndaalbúm SÍ

Myndaalbúm Skák.is

Myndaalbúm TR

Glæsilegt myndasafn Skáksambandsins er tilbúið. Hægt er að skoða það með því að smella á táknið hér að ofan. Í myndasafninu er að finna margar óborganlegar myndir úr skáklífi Íslands. Skönnun mynda og uppsetning var í höndum Braga Þórs Valssonar.

fimmtudagur 20 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is