Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

  

 
Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2008-09 fer fram á Akureyri helgina 20. -  21. mars 2009. Skáksambandið framfylgir þar stefnu sinni um, að halda fleiri skákmót sambandsins úti á landsbyggðinni og samgleðst jafnframt Skákfélagi Akureyrar, sem fagnaði 90 ára afmæli


Einstök úrslit og tölfræði
Spá við upphaf móts
Pistill eftir fyrri hluta
Spá í hálfleik
Staðan í hálfleik
3. umferð
2. umferð
1. umferð
Myndaalbúm
sínu hinn 10. febrúar s.l. 

5. umferð: Föstudagur kl. 20.000
6. umferð: Laugardagur kl. 11.00
7. umferð: Laugardagur kl. 17.00

Íslandsmót skákfélaga hefur nokkrum sinnum áður verið haldið á Akureyri og hefur mótshald heimamanna verið afar vandað og glæsilegt. 

Höfuðborgarbúum og nærsveitungum finnst jafnan mjög gaman að tefla fjarri heimahögum í góðum hópi. Þá reynslu eiga þeir, sem áður hafa teflt í Íslandsmóti skákfélaga utan höfuðborgarsvæðisins. Síðast gerðist það í Eyjum 2001.

Akureyri er mjög sérstakur og skemmtilegur bær með merkilega skáksögu. Það voru Akureyringar, sem gengust fyrir stofnun Skáksambands Íslands, og hafa frá því við upphaf 20. aldar rekið öfluga og uppbyggjandi skákstarfsemi.

Ljóst er, að skákmenn bíða spenntir eftir seinni hálfleik í Íslandsmóti skákfélaga 2008-2009 á Akureyri. Megi besta liðið vinna.

Gens una sumus.

 

Taflfélag Bolungarvíkur Sigurvegari 2008-2009

sunnudagur 24 júlí 07 2016
Nýjustu fréttir
Íslensku...
Ingvar Þór Jóhannesson og Björn Ívar Karlsson...
Ađalfundur SÍ 2016...
Fundargerð SÍ frá 8. maí 2015 er nú aðgengileg. Hana má...
Jóhann Hjartarson...
Skákþing Íslands árið 2016 lauk með sigri Jóhanns...