Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10. september nk. í Ásgarði, félagsheimili FEB að Stangarhyl. Að þessu sinni standa báðir skákklúbbar eldri borgara á Höfuðborgarsvæðinu, RIDDARINN og ÆSIR,...
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept – 2. okt. nk. Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 29. september. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari kvenna í áttunda skipti og í fimmta skipti í röð! Lenka vann Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (2014) vann Guðlaugu Þorsteinsdóttur (2051) í lokaumferðinni og komst upp...
Íslensku...
Ingvar Þór Jóhannesson og Björn Ívar Karlsson landsliðsþjálfarar hafa valið landslið Íslands sem tefla á Ólympíuskákmótinu í Bakú í Aserbaísjan 1.-14. september nk. Landslið Íslands í opnum flokki...
Ađalfundur SÍ 2016...
Fundargerð SÍ frá 8. maí 2015 er nú aðgengileg. Hana má nálgast hér....
Jóhann Hjartarson...
Skákþing Íslands árið 2016 lauk með sigri Jóhanns Hjartarsonar. Jóhann hlaut 8,5 vinning í skákunum ellefu en næstur honum kom Héðinn Steingrímsson með 8 vinninga. Þrír skákmenn deildu þriðja sætinu; Jón Viktor...
Hilmir Freyr...
Fjórir keppendur urðu efstir og jafnir í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák sem fram fór fyrr í maí í Kópavogi. Þann 26. maí tefldu fjórmenningarnir úrslitakeppni um sigur á Landsmótinu. Þar hafði...
Íslandsmótiđ í skák...
Íslandsmótið í skák hefst þriðjudaginn 31. maí nk. Teflt verður í Tónlistarskólanum á Seltjarnarnesi við Skólabraut við úrvalsaðstæður. Til hliðar við skáksal verður annar salur þar sem hægt verður...
Ársskýrsla SÍ...
Ársskýrsla SÍ fyrir starfsárið 2015-16 er nú aðgengileg á rafrænu formi. Hægt er að nálgast hana hér....
Gunnar endurkjörinn...
Gunnar Björnsson var endurkjörinn forseti Skáksambands Íslands á aðalfundi sambandsins sem fram sl. laugardag. Stjórn SÍ á næsta starfsári verður að langmestu leyti eins og á liðnu starfsári. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson er...
Vignir Vatnar...
Landsmótið í skólaskák fór fram 6.-8. maí í Smáraskóla í Kópavogi. Vignir Vatnar Stefánsson (2227), Hörðuvallaskóla í Kópavogi, vann öruggan sigur í yngri flokki (1.-7. bekk) - vann allar sínar skákir...
Norđurlandamótiđ í...
Norðurlandamótið í skák verður haldið í Sastamala í Finnlandi dagana 22.-30. október nk. Teflt verður í fjórum flokkum1) Sjálfu meistaramótinu - 12 manna lokaður flokkur - þar sem hvert skáksamband á tvo keppendur. Ætlast er til...
Ársreikningur Skáksambands Íslands fyrir árið 2015 er nú aðgengilegur. Hann fylgir með sem PDF-viðhengi....
Hörđuvallaskóli...
Eitt mest spennandi Íslandsmót grunnskólasveita í sögunni fór fram um helgina í Rimaskóla. Svo fór að skáksveit Hörðuvallaskóla hafði sigur í keppninni en sveitin hlaut hálfum vinningi meira en Álfhólsskóli sem varð...
Hörđuvallaskóli...
Íslandsmót barnaskólasveita fyrir fjórða til sjöunda bekk fór fram um helgina. Teflt var í Rimaskóla við góðar aðstæður. Fyrirfram mátti búast við öruggum sigri Hörðuvallaskóla sem mættir voru til að verja...
Íslandsmót grunnskóla 8.–10. bekkur 2016 fer fram í Rimaskóla dagana 16. og 17. apríl. Tefldar verða níu umferðir eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími verður 15 mínútur á skák fyrir...
Ađalfundur SÍ 2016...
Aðalfundur SÍ 20167. maí 2016Til aðildarfélaga Skáksambands Íslands Reykjavík, 7. apríl 2016 FUNDARBOÐ Stjórn Skáksambands Íslands boðar hér með til aðalfundar Skáksambandsins í samræmi við 8. gr. laga S.Í. Fundurinn...
Feđgar og brćđur...
Keppendalisti Íslandsmótsins í skák sem fram fer í Tónlistarskóla Seltjarnarness 31. maí - 11. júní liggur nú fyrir. Fjórir stórmeistarar, fjórir alþjóðlegir meistarar, tveir FIDE-meistarar og feðgar taka þátt...
Fjórar íslenskar stúlkur taka þátt í Norðurlandamóti stúlkna sem fram fer í Alta í Norður-Noregi í dagana 28. apríl - 1. maí. Það eru:B-flokkur (16 ára og yngri)Nansý DavíðsdóttirSvava...
Tvö íslensk skákmót...
Tvö íslensk skákmót eru tilnefnd sem bestu skákmót heims á árinu 2015 af samtökum atvinnuskámanna (ACP). Annars vegar er það GAMMA Reykjavíkurskákmótið sem haldið var í Hörpu í mars og hins vegar Evrópumót...
Ný reglugerđ um val...
Stjórn SÍ hefur sett nýja reglugerð um val keppenda á HM og EM ungmenna. Verður stuðst við reglugerðina þegar til þess kemur að velja fulltrúa Íslands á EM ungmenna sem fram fer í Prag 17.-28. ágúst nk.Eldri reglum er breytt í nokkrum...
Jóhann Ingvason...
Jóhann Ingvason (2171) var sigurvegari áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fer í Stúkunni við Kópavogsvöll dagana 22. mars - 2. apríl 2016.FIDE-meistarinn Davíð Kjartansson (2348) fylgir Jóhanni í landsliðsflokk. Fyrir...
Gunnar Björnsson...
Aðalfundur Skáksambands Íslands fór fram laugardaginn 30. maí sl. í félagsheimili Breiðabliks í Kópavogi. Gunnar Björnsson var endurkjörinn forseti SÍ en hann var fyrst kosinn árið 2009.Litlar breytingar urðu á stjórn. Pálmi R....
Héđinn...
Héðinn Steingrímsson er Íslandsmeistari í skák 2015 eftir sannfærandi sigur á Hjörvari Steini Grétarssyni í lokaumferð Íslandsmótsins sem fram fór við glæsilegar aðstæður í Háuloftum í Hörpu 14.-24....
Sterkasta...
Íslandsmótið í skák fer fram í Háuloftum í Hörpu dagana 14.-24. maí. Mótið nú er það sterkasta sem fram hefur farið! Alls taka átta stórmeistarar þátt og hafa aldrei verið fleiri. Jóhann Hjartarson tekur...
Lenka...
Lenka Íslandsmeistari kvennaHjörvar sigurvegari áskorendaflokksStefán Orri sigurvegari opins flokksÚrslit og staða (áskor)Úrslit og staða (opinn)Skákir áskorendaflokksMyndaalbúmHjörvar Steinn Grétarsson (2554) sigraði í áskorendaflokki...
Skákfélagiđ Huginn...
Skákfélagið Huginn sigraði á æsispennandi Íslandsmóti skákfélaga en síðari hlutinn fór fram í Rimaskóla 19.-21. mars sl.Sveitin vann Skákfélag Reykjanesbæjar 7,5-0,5 í lokaumferðinni á meðan helsti keppinauturinn...
Reykjavíkurskákmót...
Eins og kunnugt er hefur Skáksamband Íslands ráðist í ritun bókar um sögu Reykjavíkurskákmótsins. Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands, er höfundur bókarinnar. Ljóst má vera að...
Jón Kristinn og...
Íslandsmót 15 ára og yngri og 13 ára og yngri fór fram í Rimaskóla 8. og 9. nóvember. Jón Kristinn Þorgeirsson (2059) vann mjög öruggan sigur á mótinu en hann alla andstæðinga sína níu að tölu! Jón varði...
Örn Leó...
Örn Leó Jóhannsson varð unglingameistari Ísland (u20) en mótið fór fram 7. og 8. nóvember. Örn Leó hlaut 5,5 vinning í 7 skákum. Oliver Aron Jóhannesson (2170) og Jón Kristinn Þorgeirsson (2059) urðu í 2.-3. sæti. Sigur Arnar...
Afar vel heppnađ...
Afar vel heppnað alþjóðlegt skákstjóranámskeið fór fram síðustu helgi í húsnæði Skáksambands Íslands. Tíu áhugasamir tóku þátt í námskeiðinu. Kennarar voru Dr. Hassan Khalad og Omar Salama....
Fundargerđ...
Fundargerð aðalfundar SÍ frá 10. maí sl. rituð af Róberti Lagerman er nú tilbúin.Hana má nálgast hér....
Dagur Ragnarsson...
Dagur Ragnarsson sigraði á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem fram fór 6.-8. júní 2014. Dagur vann Felix Steinþórsson í lokaskákinni og hlaut því 6 ½ vinning af 7 mögulegum. Skák hans við Felix var lengi vel jafnteflisleg og...
Guđmundur og Lenka...
Guðmundur Kjartansson og Lenka Ptácníková skákmeistarar Íslands 2014Sjá nánar:Frétt á Skák.isVefsíða mótsins (enska)Chess-Results (landsliðssflokkur)Chess-Results (Íslandsmót kvenna og áskorendaflokkur)...
Skáksambandinu fćrđ...
Á aðalfundi Skáksambandsins 10. maí sl. var Skáksambandinu færð merkileg gjöf. Gjöfina færði Markús Möller. Um var að ræða bikar sem Baldur Möller, faðir Markúsar, vann í Örebro í Svíþjóð 1948. Bikarinn...
Yfirlit yfir aðildarfélög hefur verið breytt og uppfært. Það má finna á vinstri hluta síðunnar undir "Um Skáksambands Íslands"....
Gunnar Björnsson...
Gunnar Björnsson var sjálfkjörinn forseti Skáksambands Íslands á aðalfundi sambandsins sem fram fór 10. maí sl.Í önnur stjórnarsæti voru kjörin: Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Stefán Bergsson, Pálmi R. Pétursson, Róbert...
Ađalfundur SÍ...
Gunnar Björnsson endurkjörinn forseti Skáksambandsins – Gylfi Þórhallsson gerður að heiðursfélagaGunnar Björnsson, Gylfi Þórhallsson og Stefán Bergsson stjórnarmaður í Skáksambandinu og félagi í Skákfélagi Akureyrar....
Nordic Senior Chess...
10. - 18. september 2011Homepage: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=460...
Landsliđsflokkur...
Landsliðsflokkur 2011 fer fram á Egilsstöðum dagana  15.-23. apríl.  Hér má finna helstu upplýsingar um mótið:  Landsliðsflokkur...
Reykjavíkurskákmótiđ...
Nú eru línur farnar að skýrast með Reykjavíkurskákmótið 2011. Mótið verður haldið í Ráðhúsinu dagana 9. - 16.mars. Eins og áður er það í beinu framhaldi af Íslandsmóti skákfélaga, en byrjar...
Ólympíulandsliđ...
Helgi Ólafsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt stjórn SÍ val sitt landsliði Íslands sem tekur þátt fyrir Íslands hönd áÓlympíuskákmótinu sem fram fer í Síberíu í haust.Í liðinu eru tveir...
Lenka...
Lenka Ptácníková varð Íslandsmeistari kvenna í skák í þriðja sinn eftir sigur á Jóhönnu Björg Jóhannsdóttir í úrslitaeinvígi en þær urðu efstar og jafnar með 4 vinninga í 5 skákum....
Emil og Kristófer...
Emil Sigurðarson, Laugalækjaskóla í Reykjavík, og Kristófer Gautason, Grunnskólanum í Vestmannaeyjum urðu í dag Íslandsmeistarar í skólaskák. Emil í eldri flokki (8.-10. bekk) á sínu fyrsta ári í þeim flokki og...
Hannes Hlífar...
Hannes Hlífar Stefánsson varð Íslandsmeistari í ellefta sinn en hann hlaut 8,5 vinning í 10 skákum. Annar varð Björn Þorfinnsson með 8 vinninga en þetta er hans langbesti árangur á Íslandsmóti hingað til. Stefán Kristjánsson...
Jón Kristinn...
Jón Kristinn Þorgeirsson sigraði á Íslandsmóti barna annað árið í röð í dag í Vestmannaeyjum. Jón Kristinn sem er frá Akureyri sigraði alla andstæðinga sína og hlaut 8 vinninga af 8 mögulegum. Í öðru sæti...
Skáksveit Rimaskóla...
Skáksveit Rimaskóla vann öruggan sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór í dag í Vetrargarðinum í Smáralind. Í öðru sæti varð Grunnskóli Vestmannaeyja og í þriðja sæti varð Salaskóli...
Taflfélag...
Taflfélag Bolungarvíkur sigraði á Íslandsmóti Skákfélaga annað árið í röð. Sjá nánar á heimasíðu mótsins á: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=377&lid=304&option=links...
Hannes Hlífar á...
Hannes Hlífar Stefánsson gerði stutt jafntefli við indverska stórmeistarann Abhijeet Gupta í lokaumferð Reykjavíkurskákmótsins og tryggði sér þannig sigur í mótinu ásamt Ivan Sokolov, Abhijeet Gupta og Yuriy Kuzubov. Þetta er í fimmta...
MP Banki er...
MP Banki er aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins 2010...
Keppendalisti...
Sterkir skákmenn, sterkar skákkonur og efnilegustu unglingar heims á Reykjavíkurskákmótinu Ný þegar 1½ mánuður er í Reykjavíkurskákmótið hafa margir sterkir skákmenn staðfest komu sína á...
Skákstig 1.september...
Íslensk skákstig 1.september 2009 eru komin út.Sjá á eftirfarandi síðu: Skákstig...
NM kvenna og...
Norðurlandamót kvenna og öldunga fer fram í Noregi dagana 19.-27. september. Sjá nánar á sérstakri auglýsingu um mótið....
Magnús Pálmi...
Magnús Pálmi Örnólfsson (2214), hinn eitilharði skákmaður frá Bolungarvík, hefur tekið sæti í Landsliðsflokki við forföll Stefáns Kristjánssonar.Sjá nánar í frétt á Skákfréttasíðu allra...
Gunnar Björnsson...
Gunnar Björnsson var kjörinn forseti Skáksambands Íslands á aðalfundi sambandsins sem fram fór laugardaginn 30. maí. Gunnar hefur starfað í skákhreyfingunni í samfleytt 23 ár og er formaður Taflfélagsins Hellis en mun láta af því starfi...
Chessquiz 2009...
Sigurbjörn J. Björnsson, aðalsprautan í "Gettu betur" skákmanna 2009, hefur nú birt bæði spurningar og svör í skákgetrauninni, sem fór fram í tengslum við Skákhátíð Reykjavíkur 2009.SpurningarSvör...
Tölfrćđi um...
Tekið af www.skak.is - Aukaverðlaunahafar:2201-2400 skákstig:1. Milos T. Popovic 6½ v.2.-4. Guðmundur Kjartansson, Bragi Þorfinnsson og Massimilano Lucaroni (...)2001-2200 skákstig:1. Mads Andersen 5 v.2.-9. Uri Zak, Jón Árni Halldórsson, Sverrir Þorgeirsson, Heimir...
Lokastađa...
Ritstjóri www.skak.is hefur tekið saman smá fróðleik um Reykjavíkurskákmótið. En fyrst lokastaðan: Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-1GMSteingrimsson Hedinn ISL25477267314,52GMKryvoruchko Yuriy UKR2604726748,53GMStefansson Hannes ISL25637266712,24GMMarin Mihail ROU25567265412,15GMAreshchenko...
Áhugi fyrir...
Jæja, Reykjavíkurmótið er búið. Íslenskur sigur. Það hefur greinilega haft sitt að segja, að fá mót voru í gangi á sama tíma, en áhugi útlendinga var töluverður og jókst þegar leið á. Fyrir mót...
Allar skákirnar...
Allar 9 umferðir Reykjavíkurskákmótsins eru komnar á pgn. Mótshaldarar vilja þakka Paul Frigge fyrir afburða dugnað og elju við innsláttinn....
Hannes stigahćstur...
Hannes Hlífar Stefánsson er stigahæstur Íslendinga á nýjasta FIDE-listanum, frá 1. apríl. Hann hefur 2563 stig og stendur í stað, rétt eins og Héðinn Steingrímsson, sem er í 2. sæti með 2496, og Jón L. Árnason, sem hefur 2496....
Reykjavíkurmótiđ...
Að minnsta kosti flestar skáksíður heims greina frá Reykjavíkurskákmótinu 2009 og sumar birta jafnvel skákir frá mótinu, ekki síst hina frægu skák úr 3. umferð. Þegar slegið er inn í Goggle Reykjavik open 2009 koma yfir 4000...
Nýjar skákir komnar...
4. umferð endurbætt og aukin er komin á netið, og jafnframt 5. umferð! Paul Frigge slær inn skákirnar af miklum móð og hefur staðið sig afskaplega vel. Skákáhugamenn geta nú leikið sér við að beita Fritzinum eða öðrum forritum á...
Reykjavik blitz:...
Hörður Aron sigraði í barna- og unglingaflokki Reykjavik BlitzLaugardaginn 28.mars fór fram barna- og unglingaflokkur Reykjavik Blitz. Sextán öflugum krökkum var boðið til leiks og var teflt samkvæmt útsláttarfyrirkomulagi. Átta stigahæstu keppendurnir...
Skákdagurinn mikli,...
Kæru skákáhugamenn,Sunnudagurinn 29.mars verður æði viðburðarríkur en dagskráin er á þessa leið:Lifandi skák þar sem enginn er drepinn, kl.14.00 við Útitaflið.Skáksamband Íslands var ásamt Knattspyrnusambandi Íslands...
Styrktarađilar...
Ný síða er komin upp með upplýsingum um styrktaraðila Reykjavíkurskákmótsins. Skákmenn eru vinsamlegast beðnir að beina viðskiptum sínum til tilgreindra fyrirtækja....
Skákir frá...
Skákir frá Reykjavíkurmótinu verða framvegis gerðar aðgengilegar á sérstakri síðu. Einnig ber að minna á aðra síðu, þar sem finna má tengla á beinar útsendingar frá mótinu.Paul Frigge er opinber...
Pörun 2. umferđar...
Pörun er komin fyrir 2. umferð Reykjavíkurskákmótsins. Nokkur óvænt úrslit áttu sér stað í 1. umferð, m.a. sigur Sverris Þorgeirssonar á Stefáni Kristjánssyni, Jóns Árna á Macak og ófarir hinna serbnesku...
Umferđ eykst...
Það kemur reyndar ekki á óvart, að umferð hefur aukist skyndilega um vef Skáksambands Íslands, en t.d. voru tvöfalt fleiri heimsóknir í gær, 23. mars, en fyrradag, 22. mars, og töluverður fjöldi hefur komið inn á síðuna það sem af...
Reykjavíkurskákmótiđ...
Í dag kl. 16:00 hófst Reykjavíkurskákmótið 2009. Keppendur eru vel á annað hundraðið, þar á meðal flestir af sterkustu skákmönnum landsins. Sérstaklega skal vekja athygli á fjölda unglinga og stúlkna i mótinu, en í...
Reykjavíkurskákmótiđ...
Reykjavík Chess Festival - Krúnudjásn hátíðarinnar er XXIV. Reykjavíkurskákmótið, 2009. Vettvangur mótsins er Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsið. Nýtt þátttökumet verður sett þegar um 120 keppendur frá ríflega...
Bolvíkingar...
Taflfélag Bolungarvíkur vann öruggan sigur á Íslandsmóti skákfélaga sem er nýlega lokið. Í lokaumferðinni lögðu Vestfirðingarnir Hellismenn örugglega að velli 6,5-1,5. Hellismenn urðu aðrir og Fjölnismenn þriðju, Haukamenn...
Fyrsta...
Ný síða er komin upp með upplýsingum um fyrsta Íslandsmótið, háð 1913. Hún var nú aðallega sett upp til gamans, en er vonandi byrjun á því, sem koma skal....
Rimaskóli A...
Rimaskóli A sveit kom sá og sigraði í úrslitakeppninni sem haldin var í dag. Liðið fékk 9 vinninga af 12 mögulegum og lagði grunninn að sigrinum með 3-1 sigri á helstu keppinautum sínum úr Vestmannaeyjum strax í fyrstu umferð.Sjá má...
Íslandsmót...
7.3.2009 | 07:57Íslandsmót barnaskólasveita hefst í dagÍslandsmót barnaskólasveita 2009 fer fram í Rimaskóla í Reykjavík dagana 7. og 8. mars nk. Fyrri daginn verða tefldar 7 umferðir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 15 mín. á skák...
Atskákstigin 1....
Skákstiganefndin hefur nú klárað útreikning atskákstiganna fyrir 1. mars. Sjá nánar hér á síðunni....
Ný íslensk skákstig...
Ný íslensk skákstig komin útNý íslensk skákstig eru komin út. Hannes Hlífar Stefánsson er sem fyrr stigahæstur, Jóhann Hjartarson næststigahæstur og Margeir Pétursson þriðji stigahæstur. Þrír nýliðar eru...
Ný heimasíđa...
Ný heimasíða Skáksambandsins er nú komin í loftið. Hún er þó ófullgerð, en með tíð og tíma verður klárað að setja inn þær upplýsingar, sem á vantar.Hér eru í aðalatriðum þær...
Búiđ ađ millifćra...
Lokið er yfirfærslu efnis frá hinni gömlu síðu Skáksambandsins yfir á þá nýju, þá sem hér sést. Heimasíða Skáksambandsins er því faktískt tilbúin í loftið.Hönnuðir síðunnar og...
Friđrik Ţjálfi og...
Friðrik Þjálfi Stefánsson og Hjörvar Steinn Grétarsson unnu báðir til verðlauna á Norðurlandamótinu í skólaskák, en því lauk í Færeyjum í dag.Lokastaða íslensku skákmannanna:A-flokkur:5.-7. Atli Freyr og...
Myndaalbúm komin...
Jæja, myndaalbúmin af gömlu síðunni eru komin inn! Skoða má albúmalistann með því að slá hér.Samtals voru þetta u 1.600 myndir frá síðustu 2-3 árum....
Ný heimasíđa...
Samkvæmt samningi Skáksambandsins og Allra Átta skyldi ný heimasíða Skáksambandsins vera afhent á innan við 8 dögum frá næsta virka degi eftir gildistöku hans. Þannig skyldi síðunni skilað, með innsettu og yfirlesnu efni á 10...
SÍ semur viđ Allra...
Skáksamband Íslands hefur nú samið við vefsíðufyrirtækið Allra Átta um hönnun, forritun og uppsetningu nýrrar heimasíðu þess.Skáksambandið mun jafnframt fá afnot af A8-vefumsjónarkerfinu, sem er notendavænt, íslenskt kerfi....
fimmtudagur 27 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is