Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Fréttir
02.04.09
Tölfrćđi um Reykjavíkurskákmótiđ
Tölfrćđi um...

Tekið af www.skak.is -

 

Aukaverðlaunahafar:

2201-2400 skákstig:

 • 1. Milos T. Popovic 6½ v.
 • 2.-4. Guðmundur Kjartansson, Bragi Þorfinnsson og Massimilano Lucaroni (...)

2001-2200 skákstig:

 • 1. Mads Andersen 5 v.
 • 2.-9. Uri Zak, Jón Árni Halldórsson, Sverrir Þorgeirsson, Heimir Ásgeirsson, Sverrir Örn Björnsson, Þorvarður F. Ólafsson, Rúnar Berg og Stefán Freyr Guðmundsson (...)

Undir 2000 skákstigum:

 • 1.-2. Kristján Örn Elíasson og Bjarni Jens Kristinsson 4½ v.
 • 3.-4. Claes-Goran Westerberg og Tinna Kristín Finnbogadóttir 4 v.

Unglingaverðlaun (1993 og síðar):

 • 1. Nils Grandelius 6 v.
 • 2.-3. Hjörvar Steinn Grétarsson og Jorge Cori 5 v.

Kvennaverðlaun:

 • 1. Harika Dronavalli 6 v.
 • 2.-3. Deysi T. Cori og Lenka Ptácníková 4½ v.

Fjórir áfangar náðust á mótinu.  Ítalinn Daniel Vocaturo náði stórmeistaraáfanga, Ítalinn Denis Rombaldoni, Ísraelinn Uri Zak og Frakkinn Fabien Guilleux náðu áfanga að alþjóðlegum meistaratitli.

 

Mestu stigahækkanir Íslendinga:

 • 1. Kristján Örn Elíasson 40 stig
 • 2. Tinna Kristín Finnbogadóttir 31 stig
 • 3. Jón Árni Halldórsson 27 stig
 • 4. Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir 25 stig
 • 5. Hjörvar Stein Grétarsson 24 stig
 • 6. Dagur Andri Friðgeirsson 23 stig
 • 7. Sverrir Þorgeirsson 23 stig
 • 8. Sigríður Björg Helgadóttir 21 stig
 • 9. Frímann Benediktsson 17 stig
 • 10. Svanberg Már Pálsson 15 stig

Sé stigagróði og stigatap Íslendinga lagt saman töpuðu Íslendingar samtals 2,5 stigum.  Yngri skákmönnunum gekk almennt vel en þeir stigahæstu að Héðni og Hannesi undanskyldum, töpuðu flestir stigum. 

Fjórir íslenskir keppendur höfðu ekki alþjóðleg skákstig í upphafi móts.  Árangur þeirra var sem hér segir:

 • Sverrir Unnarsson 1922 stig
 • Mikael Jóhann Karlsson 1897 stig
 • Nökkvi Sverrisson 1729
 • Birkir Karl Sigurðsson 1531

Besti stigaárangur Íslendinga:

 • 1.       Héðinn Steingrímsson 2673 stig
 • 2.       Hannes Hlífar Stefánsson 2667 stig
 • 3.       Henrik Danielsen 2408 stig
 • 4.       Þröstur Þórhallsson 2397 stig
 • 5.       Hjörvar Steinn Grétarsson 2380 stig
 • 6.       Guðmundur Kjartansson 2379 stig
 • 7.       Bragi Þorfinnsson 2346 stig
 • 8.       Stefán Kristjánsson 2346 stig
 • 9.       Björn Þorfinnsson 2331 stig
 • 10.   Jón Árni Halldórsson 2320 stig

Mótsstjóri og framkvæmdastjóri mótsins var Björn Þorfinnsson.  Skákstjórar voru Gunnar Björnsson, Ólafur S. Ásgrímsson og Páll Sigurðsson, sem jafnframt var tæknistjóri mótsins.

Paul Frigge sló inn skákir og Snorri G. Bergsson annaðist heimasíðu mótsins.

fimmtudagur 27 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is