Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Fréttir
28.02.09
Ný íslensk skákstig komin út
Ný íslensk skákstig...

Ný íslensk skákstig komin út

Ný íslensk skákstig eru komin út.  Hannes Hlífar Stefánsson er sem fyrr stigahæstur, Jóhann Hjartarson næststigahæstur og Margeir Pétursson þriðji stigahæstur.  Þrír nýliðar eru á listanum og þeirra stigahæstur er Birgir Rafn Þráinsson (1610) sem reyndar hafði stig fyrir um 17 árum síðan!  Hilmar Freyr Friðgeirsson kemur næstur.  Tjörvi Schiöth hækkar mest á milli lista eða um 200 skákstig.  Nökkvi Sverrisson og Björn Ívar Karlsson tefldu með á tímabilinu eða 12 skákir hvor.

Sjá nánar hér á síðunni

fimmtudagur 27 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is