Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Fréttir
04.07.16
Íslensku Ólympíuliđin valin
Íslensku...

Ingvar Þór Jóhannesson og Björn Ívar Karlsson landsliðsþjálfarar hafa valið landslið Íslands sem tefla á Ólympíuskákmótinu í Bakú í Aserbaísjan 1.-14. september nk. 

Landslið Íslands í opnum flokki skipa:

  1. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2577)
  2. GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2580)
  3. GM Jóhann Hjartarson (2547)
  4. IM Guðmundur Kjartansson (2450)
  5. IM Bragi Þorfinnsson (2426)

Liðsstjóri er Ingvar Þór Jóhannesson. 

Landslið Íslands í kvennaflokki skipa:

  1. WGM Lenka Ptácníková (2169)
  2. WFM Guðlaug Þorsteinsdóttir (2051)
  3. Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (2014)
  4. Hrund Hauksdóttir (1789)
  5. Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1786)

Liðsstjóri kvennaliðsins er Björn Ívar Karlsson.

Borðaröð þarf ekki að vera endanleg. 

Ólympíuskákmótið 2016

fimmtudagur 27 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is