Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Fréttir
06.04.16
Tvö íslensk skákmót tilnefnd sem besta skákmót ársins 2015
Tvö íslensk skákmót...

Tvö íslensk skákmót eru tilnefnd sem bestu skákmót heims á árinu 2015 af samtökum atvinnuskámanna (ACP). Annars vegar er það GAMMA Reykjavíkurskákmótið sem haldið var í Hörpu í mars og hins vegar Evrópumót landsliða sem haldið var í Laugardalshöll í nóvember.

Reykjavíkurskákmótið er eitt sjö móta sem tilnefnt er sem besta opna mót ársins. EM landsliða er einn sex skákviðburða sem tilnefndur er sem besti opinberi skákviðburður ársins. 

Mikil viðurkenning fyrir íslenska skákhreyfingu. Úrslit verða ljós um miðjan apríl.

Tilnefnd mót eru: 

Round Robin Events
Tata Steel Chess, A Group, Wijk aan Zee, January
Gashimov Memorial, Shamkir, April
Norway Chess, Stavanger, June
Sinquefield Cup, Saint Louis, August
London Classic, London, December
 
Official Events
European Individual Championship, Jerusalem, March
World Team, Tsaghkadzor, April
World Cup, Baku, September/October
Women Grand Prix, Monaco, October
World Youth, Porto Carras, October
European Team Championship, Reykjavik, November
 
Open Events
Tradewise Gibraltar, La Caleta, January
Moscow Open, January
Reykjavik Open, March
Biel Open, July
Millionaire Chess, Las Vegas, October
Poker Stars Masters, Douglas, Isle of Man, October
Qatar Masters, Doha, December 
 
Rapid/Blitz Events
Petrov Memorial, Jurmala, March
European – ACP Women Rapid Championship, Kutaisi, June
World Rapid and Blitz Championship, Berlin, October
ACP Masters, Ashdod, December

Nánar á vef ACP.

fimmtudagur 27 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is