Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Íslandsmót skákfélaga 2017-18

Rimaskóli, Reykjavík

Fyrri hluti: 19.-22. október 2017


Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2017-2018 fer fram dagana 19.–22. október nk. Mótið fer fram í Rimaskóla. Fyrsta umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 19. október. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 20. október kl. 20.00 og síðan tefla laugardaginn 21. október kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag. Síðasta umferðin í fyrri hlutanum hefst kl. 11.00 sunnudaginn 22. október. 

Umhugsunartími er 90 mín. á skákina + 30 sek. viðbótartími bætist við eftir hvern leik.

Skákstjórar: Ingibjörg Edda Birgisdóttir (yfirdómari), Kristján Örn Elíasson, Hallfríður Sigurðardóttir, Ólafur Ásgrímsson og Bragi Kristjánsson.

1. deild2. deild
3. deild4. deild
Keppendaskrár

Styrkleikaraðaðir
listar

Ýmis formSkáklög SÍ
Reglugerð um um mótiðReglugerð um keppendaskrá

miđvikudagur 18 október 10 2017
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...