Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Örn Leó, Jón Kristinn og Nansý Íslandsmeistarar

Örn Leó Jóhannsson, Jón Kristinn Þorgeirsson og Nansý Davíðsdóttir urðu Íslandsmeistarar unglinga helgina 7.-9. nóvember.

Örn Leó í flokki 20 ára og yngri, Jón Kristinn í flokki 15 ára og Nansý í flokki 13 ára og yngri.

Nánar í fréttadálki á hægri hluta síðunnar.


Íslandsmót skákfélaga 2014-15

Fyrri hluti: 2.-5. október 2014

Rimaskóli

1.deild  (Chess Results)2.deild  (Chess Results)
3.deild  (Chess Results)4.deild  (Chess Results)
Pistlar Gunnars BjörnssonarStyrkleikaraðaðir listar
Myndaalbúm (fyrri hluti)Skákir úr 1. og 2. deildSkákfélagið Huginn er efst eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. Taflfélag Reykjavíkur er í öðru sæti og Taflfélag Vestmannaeyja er í þriðja sæti. Aðeins munar einum vinningi á sveitunum þremur.

B-, C- og D-sveitir TR eru efstar í deildum 2-4.

Sjá nánar pistil ritstjóra Skák.is og frétt á heimasíðu Hróksins.

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2014-15 fer fram 19.-21. mars 2015. Væntanleg í Rimaskóla.

Reglur:


41. Ólympíuskákmótið

Tromsö, 1.-14. ágúst 2014

Styrktaraðilar 


KRST - lögmannsstofaEfling-stéttarfélagÁsgeir Þór Árnason hrl.
Litla-KaffistofanSlökkvilið höfuðborgarsvæðisinsHlaðbær/Colas
Eignamiðlun - fasteignasalaÍs-Spor

miđvikudagur 4 mars 03 2015
Nýjustu fréttir
Jón Kristinn og...
Íslandsmót 15 ára og yngri og 13 ára og yngri fór fram í...
Örn Leó...
Örn Leó Jóhannsson varð unglingameistari Ísland (u20) en...
Afar vel heppnađ...
Afar vel heppnað alþjóðlegt skákstjóranámskeið...